Glefsur frá Nepal október 2011.m4v

Eyddi októbermánuði árið 2011 í Nepal. Gekk frá bænum Jiri upp á Solu-Kumbu svæðið og þar upp á Imja Tse (Island Peak) 6190 m. Var i Nepal árið 2002 og margt hefur breyst síðan þá - sumt til góðs og annað til hins verra. Það sem hefur þó ekki breyst neitt er að Nepal lætur engan ósnortinn, landið - fólkið og fjöllin ... Ef þú átt í vandræðum með að ákveða hvert þú átt að fara í næsta fríi og langar að prófa eitthvað aðeins út fyrir þægindaramman þá mæli ég með því að þú sendir þessum póst - Krishna Man hjá: http://www.nepaltibettrekking.com/ If by any chance you have stumbled upon this video - and you´re considering to head over to Nepal - I do recommend this guide, Krishna Man @ http://www.nepaltibettrekking.com/